ff_eng_red_transp

ff_eng_red_transp
  • Nýtt app – tilvitnanaorðabók við höndina

    Tæknivörur hafa gefið út nýtt app, Orð í tíma töluð, fyrir Android snjallsíma með um 7000 tilvitnunum sem sumar hafa hafa lifað með þjóðinni í þúsund ár meðan aðrar hafa orðið til á síðustu árum. Þú getur sótt appið þér að kostnaðarlausu hjá Google Play Lesa nánar →

  • Lestu þér til í Beitunni (október 2013)

    Í þessari útgáfu Beitunnar er ekki laust við að tíðrætt verði um frelsi og öryggi. Meðal efnis er umfjöllun um sérlega spennandi nýjung á sviði öryggismála fyrir snjalltæki sem Samsung hefur nýlega sent frá sér. Fyrirbærið kallast KNOX. Lesa nánar →